Grein um stafafuru á Nýja Sjálandi
Höfundur þessarar greinar í Bændablaðinu vill benda á og leiðrétta mistök sem honum urðu á við frágang greinarinnar. Stafafura er ekki sú tegund sem mest er ræktuð á Íslandi. Það er birkið. Hvað varðar meira efni um þessi mál á Nýja Sjálandi, sjá til dæmis vef Otago héraðs sem veitir ágætis yfirlit frá heildrænu sjónarmiði og vefinn Prevent the spread.