Segir viðhorf almennings misnotað í Kolefnisjöfnun
Jón Gunnar Ottósson, fyrrverandi forstjóri Náttúrufræðistofnunar, gerir athugasemdir við kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa, einkum stafafuru. „Kolefnisjöfnun má ekki snúast upp í það að verða eins og aflátsbréf miðaldanna.“